Partaleit.is komin í gang

A.t.h. Partaleit.is er komin í loftið aftur. Þar sem netþjónar geyma áframsendingu sem var sett á er alveg líklegt að þú notandi góður sjáir þessa síðu þegar þú ætlaðir að opna partaleit.is. Þar til netþjónar „gleyma“ þeirri áframsendingu er hægt að nálgast vöruskrána á http://www.partabudin.is (Upphaflega fréttin er hér að neðan) Vöruskáin okkar, partaleit.is, liggur…

partaleit.is

Bílabúið hefur opnað nýjan vef, partaleit.is. Þetta er einskonar vefverslun og þar er hægt að finna nánast alla þá varahluti sem við eigum. Hægt er að leita eftir bíltegund en einnig hægt að leita eftir original númeri frá framleiðanda (OE leit). Auðvelt er að safna hlutum í innkaupakörfu, bæta í hana og henda úr henni….

Nýr vefur að fæðast

Undanfarna mánuði hefur starfsfólk Bílabúsins útbúið skráningarforrit ásamt því að skrá þær vörur sem fyrir eru til í hillunum. Það getur ýmislegt gerst þegar blaðamaður og tölvunarfræðingur koma saman. Þegar búið er að skrá varahluti í tölvukerfi er auðvelt að útfæra það og birta vöruskrána á netinu, það er nánast tilbúið og allar okkar vörur…

Nýr eigandi

Bílabúið hefur skipt um eiganda og hefur nýr eigandi tekið við rekstri. Hinn nýji eigandi er Þórður Bragason. Þórður hefur fengist við viðskipti með bílavarahluti, bæði nýja sem notaða og reiknað er með að svo verði raunin hjá Bílabúinu þegar fram líða stundir. Áherslurnar verða óbreyttar í megin atriðum.  Helstu bíltegundir verða áfram Audi, Skoda…