Nýir eigendur

Bílabúið hefur fengið nýja eigendur sem tóku við 1. júlí, áherslurnar verða óbreyttar í megin atriðum, helstu bíltegundir verða áfram Audi, Skoda og VW. En einnig munum við sinna almennum bílaviðgerðum fyrir allar bíltegundir. Við erum enn með partaleit.is en erum enn að uppfæra þann vef miðað við lagerinn okkar. Við erum með opið mán-fimHalda áfram að lesa „Nýir eigendur“

partaleit.is

Bílabúið hefur opnað nýjan vef, partaleit.is. Þetta er einskonar vefverslun og þar er hægt að finna nánast alla þá varahluti sem við eigum. Hægt er að leita eftir bíltegund en einnig hægt að leita eftir original númeri frá framleiðanda (OE leit). Auðvelt er að safna hlutum í innkaupakörfu, bæta í hana og henda úr henni.Halda áfram að lesa „partaleit.is“

Nýr vefur að fæðast

Undanfarna mánuði hefur starfsfólk Bílabúsins útbúið skráningarforrit ásamt því að skrá þær vörur sem fyrir eru til í hillunum. Það getur ýmislegt gerst þegar blaðamaður og tölvunarfræðingur koma saman. Þegar búið er að skrá varahluti í tölvukerfi er auðvelt að útfæra það og birta vöruskrána á netinu, það er nánast tilbúið og allar okkar vörurHalda áfram að lesa „Nýr vefur að fæðast“