Nýir eigendur

Bílabúið hefur fengið nýja eigendur sem tóku við 1. júlí, áherslurnar verða óbreyttar í megin atriðum, helstu bíltegundir verða áfram Audi, Skoda og VW. En einnig munum við sinna almennum bílaviðgerðum fyrir allar bíltegundir. Við erum enn með partaleit.is en erum enn að uppfæra þann vef miðað við lagerinn okkar. Við erum með opið mán-fimHalda áfram að lesa „Nýir eigendur“