Nýr eigandi

Bílabúið hefur skipt um eiganda og hefur nýr eigandi tekið við rekstri. Hinn nýji eigandi er Þórður Bragason. Þórður hefur fengist við viðskipti með bílavarahluti, bæði nýja sem notaða og reiknað er með að svo verði raunin hjá Bílabúinu þegar fram líða stundir.

Áherslurnar verða óbreyttar í megin atriðum.  Helstu bíltegundir verða áfram Audi, Skoda og VW.

Munið nýtt símanúmer, 554 2400