Partaleit.is komin í gang

A.t.h. Partaleit.is er komin í loftið aftur. Þar sem netþjónar geyma áframsendingu sem var sett á er alveg líklegt að þú notandi góður sjáir þessa síðu þegar þú ætlaðir að opna partaleit.is. Þar til netþjónar „gleyma“ þeirri áframsendingu er hægt að nálgast vöruskrána á www.partabudin.is

(Upphaflega fréttin er hér að neðan)

Vöruskáin okkar, partaleit.is, liggur niðri í augnablikinu. Brotist var inn á netþjóna vistunaraðila okkar og eru allar síður sem þeir vista nú niðri. Á þessari stundu er ómögulegt að segja hvenær viðgerð muni ljúka, jafnvel er hugsanlegt að einhver gögn hafi glatast, þá einkum myndir en sjálfur gagnagrunnurinn er vistaður annarsstaðar og er óskemmdur.

kv,
Bílabúið

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s